Krossgötur miðvikudaginn 28. janúar kl. 13.30. Ragnheiður Sverrisdóttir hefur um árabil farið fyrir í þróun og skipulagi kærleiksþjónustu kirkjunnar og mun leggja fyrir okkur grundvöll þeirrar þjónustu og hvernig staðan er i dag. Kaffiveitingar. Sjá dagskrá fyrir vorið!