Skráning á fermingardaga næsta vor er hafin og eru þrír fermingardagar sem hægt er að velja úr. Til að skrá ungmenni er hægt að senda tölvupóst á netfangið runar@neskirkja.is eða hringja í 511-1560 kl. 09.00-14.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna má nálgast með því að fylgja krækjunni að neðan.
Fermingar vorið 2011
Sunnudaginn 10. apríl kl. 13.30
Laugardaginn 16. apríl (daginn fyrir pálmasunnudag) kl. 11 og 13.30
Annan í páskum 25. apríl kl. 11