Krossgötur, Opið hús kl. 13:30 miðvikudaginn 25. september. Sverrir Agnarsson, múslimi, vinnur við rannsóknir á fjölmiðlum. Hann kemur og fræðir okkur um spámanninn Múhameð og fleira sem tengist múslimum. Samræður um trú og líf í flóknum heimi ólíkra trúarbragða. Kaffiveitingar á Torginu. Skoða dagskrá Á krossgötum hér.