Opið hús miðvikudaginn 9. nóvember. Stjórnlagaráð skilaði til Alþingis frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Athygli vakti vinnulag ráðsins og að allir ráðsmenn samþykktu drögin. Örn Bárður Jónsson, sóknarprest-ur Neskirkju, var í hópi 25 þingmanna, sem störfuðu í Stjórnlagaráði og segir okkur frá vinnulagi og anda stjórnarskrártillögunnar. Opið hús er alla miðvikudag og hefst kl. 15 með kaffiveitingum. Dagskrá haustannar.