Opið hús miðvikudaginn 23. mars. Ólöf Sigurðardóttir, frá Görðum við Ægissíðu, er safnstjóri í Hafnarborg í Hafnarfirði. Hún segir frá sýningum Þorra Hringssonar og Sigtryggs Baldvinssonar, sem ber „Varanlegt augnablik“. Kaffi í Neskirkju kl. 15 og síðan farið í rútu í Hafnarfjörð. Sjá dagskrá í Opnu húsi!