Opið hús 26. október. Lífið og fjölskuyldan. Davíð Scheving Thorsteinsson var frumkvöðull í iðnvæðingur Íslands. Hann var formaður Fél. ísl. iðnrekenda og forstjóri í fyrirtækinu SÓl. Davíð mun tala um það sem skiptir hann mestu máli, lífið og fjölskylduna. Opið hús er alla miðvikudaga kl. 15. Dagskrá haustsins.