Að fjölskylduböndin séu kærleiksbönd. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir starfaði sem kennari og meðferðarfulltrúi áður en hún vígðist til þjónustu í Þjóðkirkjunni. Nú starfar hún sem Dómkirkjuprestur þar sem margir leita til hennar þegar kreppir að í fjölskyldum. Opið hús er alla miðvikudaga og hefst kl. 15. með kaffiveitingum á Torginu. Sjá dagskrá.