Opið hús miðvikudaginn 6. apríl. Magnús Geir Þórðarson hefur gert góða hluti í leiklistarlífinu síðustu ár. Hann stýrði leikfélagi Akureyrar í nokkur ár við góðan orðstýr. Hann hefur tekið þátt í Vesturporti og síðast en ekki síst er hann leikhússtjóri Borgarleikhússins. Magnús Geir fjallar um leikhúslífið og erindi leikhússins við samtímann. Opið hús er alla miðvikudaga og byrjar með kaffiveitingum á Torginu kl. 15. Sjá dagskrá.