Í Opnu húsi miðvikudaginn 20. janúar kemur Ragnheiður Sverrisdóttir djákni í heimsókn. Hún mun segja okkur frá starfi djákna en sjálf starfar hún á Biskupstofu sem verkefnisstjóri kærleiksþjónustu. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi. Opið hús er alla miðvikudag kl. 15. Sjá dagskrá! Allir velkomnir.