Þórunn Bjarnadóttir
Krossgötur mánudaginn 24. mars kl. 13.00. Sigrún Jónsdóttir meistaranemi í sagnfræði. Þórunn Bjarnadóttir var eiginkona Sveins Pálssonar læknis og náttúrufræðings. Hún var 15 barn móðir, húsfreyja, yfirsetukona og stundum staðgengill manns síns við læknisstörf. Þegar almennar bólusetningar við hinni skæðu bólusótt hófust á Íslandi tók hún þátt í því verkefni, fór [...]
Spámaðurinn Bob Dylan: Samtal, söngl og bananabrauð
Sunnudaginn 23. mars kl. 18.00 í Neskirkju. Ferill Bobs Dylan er undarlegt og ævintýralegt ferðalag, þar sem hvorki skortir innblástur, syndaföll eða siðaskipti. Ferðalög aðdáenda hans hafa ekki síður verið þyrnum stráð, og einkennst af glímu við að lesa skilaboð út torræðum kvæðunum og giska – oftast rangt – á hvað [...]
Matthías Jochumsson og Óþelló
Krossgötur mánudaginn 17. mars kl. 13.00. Árið 1882 gaf Hið íslenska bókmenntafélag út þýðingu Matthíasar Jochumssonar á Óþelló sem var þriðja þýðing hans á verkum eftir Shakespeare. Í þetta sinn virðist honum hafa brugðist bogalistin því Eiríkur Magnússon, bókavörður í Cambridge skrifað ritdóm í Þjóðólf sem náði yfir tvö tölublöð og [...]
Messa 16. mars
Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Í messunni syngja félagar úr Kór Neskirkju og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskólinn er í umsjá Karenar S. Helgadóttur, Karólínu B. Óskarsdóttur og Ara Agnarssonar sem leikur undir söng. Kaffi og samfélag á Kirkjutorgi að stundunum [...]
Messa 9. mars
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Barnastarfið er á sínum stað með söng og leik. Kirkjukaffi á Torginu að messu lokinni. Prestur er Skúli S. Ólafsson. Kl. 18:00 sama dag er umhverfisþing á Torginu í Neskirkju þar sem horft verður til sóknar og [...]
Hvernig höldum við áfram þrátt fyrir andstreymi? Umhverfismál í deiglunni.
Öll ættum við að láta okkur varða umhverfismálin og ástand vistkerfisins. Dagskrá sunnudagskvöldið 9. mars kl. 18.00 í Neskirkju fjallar um þennan brýna málaflokk. Hún hefur tvíþættan tilgang: Annars vegar að miðla fræðslu og upplýsingum um stöðu umhverfismála á breiðu alþjóðlegu samhengi. Hins vegar að benda á jákvæða þætti og möguleika [...]
Ævisaga sr. Sigurðar Gunnarssonar á Hallormsstað
Krossgötur mánudaginn 3. mars kl. 13.00. Hjörleifur Guttormsson hefur gefið út ævisögu forföður síns séra Sigurðar Gunnarssonar á Hallormstað og fleiri stöðum. Þetta var stórmerkur klerkur. Bókin er að sögn, mikilsvert framlag til sögu 19. aldar med áherslu á Austurland og aðkomu Sigurðar ad mótun hennar á mörgum sviðum. Kaffiveitingar.
Æskulýðsdagurinn 2. mars
Fjölskylduguðsþjónusta verður á æskulýðsdaginn. Þema hennar er "Við erum friðflytjendur" og verður það skoðað í tali, tónum og verkum. Stúlknakór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Sr. Steinunn A. Björnsdóttir leiðir guðsþjónustuna með starfsfólki barnastarfs og sjálfboðaliðum. Hressing og samfélag á torginu að lokinni guðsþjónustu.
Sögur úr fornöld
Krossgötur mánudaginn 24. febrúar kl. 13.00 Dr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir: Allt þetta skrítna og skemmtilega skýrt og skoðað. Skilningur á hugmyndaheimi fyrstu aldar fyrir botni Miðjarðarhafs veitir nýja innsýn inn í margt í guðspjöllunum sem er framandi. Hér er sjónum beint að þáttum í Markúsarguðspjalli, sem og einkennum guðspjallsins sjálfs og [...]
23. febrúar er Biblíudagurinn
Messa og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 23. febrúar. Biblían er þema dagsins, enda biblíudagurinn. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur. Prestur er sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Söngur og gleði í sunnudagaskólanum sem sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir, Karen Sól Helgadóttir og Ari Agnarsson leiða. Hressing og samfélag [...]