Helgihald í dimbilviku og á páskum 2018
Messur
Messur alla sunnudaga kl 11:00 – ekkert kynslóðabil, allir aldurshópar saman. Börnin eru með í upphafi messunnar en fara síðan í safnaðarheimilið. Prestar safnaðarins skiptast á um að þjóna aðra hverja helgi. Kirkjukór Neskirkju leiðir söng safnaðarins undir stjórn organistans. Félagar úr Háskólakórnum syngja að jafnaði eina messu í mánuði yfir vetrartímann.
Skírnir
Hjónavígslur
Nokkur orð um kirkjulega hjónavígslu
Útfarir