Predikun Jakob-Fischer Möllers, biskups í Hróaskeldu, flutt í Neskirkju 13. otkóber 2019
Predikun Jakob-Fischer Möllers, biskups í Hróaskeldu, flutt í Neskirkju 13. otkóber 2019 17 sunnudagur eftir þrenningarhátíð, Mark. 9, 14-29, Guð, lát okkur lifa af orði þínu eins og daglegu brauði á þessari jörðu. Amen. Frásögn Markúsar af flogaveika drengnum, ráðvilltum föður hans og máttvana lærisveinum, er frásögn sem á erindi til okkar, þegar við, sem [...]