Upphaf 18. september
„Hvenær byrjið þið starfið fyrir eldri borgara?“ Þannig hefur verið spurt undanfarið. Margir hafa tekið þátt í þessu starfi og í haust verður það útvíkkað og bætt. Í vetur verða samverur og fundir á miðvikudögum og dagskráin hefst oftast kl. 13,30. Yfirskrift er: Á krossgötum. 18. september er upphafsdagur. […]