Upphaf 18. september

„Hvenær byrjið þið starfið fyrir eldri borgara?“ Þannig hefur verið spurt undanfarið. Margir hafa tekið þátt í þessu starfi og í haust verður það útvíkkað og bætt. Í vetur verða samverur og fundir á miðvikudögum og dagskráin hefst oftast kl. 13,30. Yfirskrift er: Á krossgötum. 18. september er upphafsdagur. […]

By |2017-04-26T12:23:24+00:009. september 2013 17:29|

Lyklar að bókmenntum, bíómyndum og Bob Dylan

Við þekkjum það öll hversu vont það er að vera lyklalaus og lokuð úti. Lyklar ljúka upp dyrum og ný rými og víddir blasa við augum. Lyklar ljúka líka upp sögum. Sagnaheimur Gamla testamentisins er stór. Hvernig eru þær nú aftur sögurnar í þeirri stóru bók: sköpunarsagan; sagan um Adam og Evu og fall þeirra; [...]

By |2017-04-26T12:23:37+00:0018. október 2011 10:00|