Messa 24. nóvember

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Samfélag, kaffi og súpa á Torginu eftir messu. Ræðuna, sem ber yfirskriftina Gimme a Break - Jóhannesarlykillinn, [...]

By |2013-11-21T11:05:18+00:0021. nóvember 2013 11:05|

Messa 11. ágúst – Skuldir þínar og Guð.

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og samfélag á Torginu eftir messu. Texta dagsins geturður lesið hér en um þá verður fjallað í messunni.

By |2013-08-08T10:17:34+00:008. ágúst 2013 10:17|

Messa 4. ágúst: Mathákar, vínsvelgir og annað vafasamt fólk

Messa í Neskirkju 4. ágúst kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar. Enginn organisti spilar en félagar úr Kór Neskirkju leiða söng og þér er boðið að syngja með eða bara hlusta. Prédikunarefni dagsins er skv. textaröðum kirkjunnar um aldir og ekkert sérstaklega hugsað út fá verslunarmannahelginni en í guðspjallinu er talað um matháka, vínsvelgi [...]

By |2017-04-26T12:23:24+00:001. ágúst 2013 13:40|

Ferðalag í messunni 14. júlí

Sumarið kallar, fólk fer í frí. Og frí er þrungið merkingu sem talar til okkar. Til hvers frí og jafnvel frá hverju frí? Í messunni sunnudaginn 14. júlí verður farið í ferðalag, sem reyndar verður andlegt og inn á við. Meðhjálari verður Katrín Helga Ágústsdóttir og prestur Sigurður Árni Þórðarson. Félagar úr kór Neskirkju syngja. [...]

By |2013-07-12T21:15:13+00:0012. júlí 2013 21:15|

UNGLEG Messa og vöfflukaffi

Sunnudaginn 9. júní verður UNGLEG messa í Neskirkju. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari og unglingar úr æskulýðsstarfi Neskirkju NeDó þjóna og flytja margvíslega tónlistaratriði. Eftir messuna verður vöfflukaffi til styrktar Pragferð hópsins í sumar og uppboð á listaverkum og munum úr eigu hópsins. Unglegir á öllum aldri velkomnir.

By |2013-06-05T09:41:41+00:005. júní 2013 09:41|

2. júní

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Meðhjálpari Valdimar Tómasson. Sr Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu að lokinni messu.

By |2013-06-02T08:45:34+00:002. júní 2013 08:45|

Blómleg messa sunnudaginn 26. maí

Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Að messu lokinni verður sumarblómasala til styrktar Kór Neskirkja. Þess má geta að blómin sem á boðstólum verða eru úr ræktun kórstjórans. Kaffisopi og samfélag á Torginu. Prédikun Arnar Bárðar er hægt að hálgast hér til að [...]

By |2013-05-23T14:13:10+00:0023. maí 2013 14:13|

Ísfirðingamessa

Messa (guðsþjónusta) var haldin í Neskirkju í samstarfi við Ísfirðingafélagið en það er árviss viðburður að Ísfirðingar hittist í kirkju í maí. Séra Örn Bárður messaði og ræðu hans er hægt að nálgast hér.

By |2017-04-26T12:23:25+00:0012. maí 2013 17:22|

Uppstigningardagur 9. maí

Uppstigningardagur. Guðsþjónusta kl. 11. Hljómur - kór eldri borgara syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu eftir messu. Prédikun Arnar er hægt að nálgast hér.

By |2017-04-26T12:23:28+00:007. maí 2013 10:10|

Bænadagur, messa, barnastarf og aðalfundur

Sunnudagurinn 5. maí er bænadagur þjóðkirkjunnar. Messa og barnastarf hefjast að venju kl. 11. Kór Neskirkju syngur og messuhópur er sóknarnefndarfólk kirkjunnar. Organisti Steingrímur, meðhjálpari Rúnar, Sigurður Árni prédikar og þjónar fyrir altari ásamt með Erni Bárði. Umsjón barnastarfsins Sigurvin, Katrín og Ari. Eftir veitingar á Torginu í hádeginu hefst síðan aðalfundur Nessóknar. Fundurinn verður [...]

By |2013-05-04T11:37:35+00:004. maí 2013 11:37|