Dymbilvika og páskar í Neskirkju
Dymbilvika og páskar í Neskirkju Að vanda er fjölbreytt dagskrá í Neskirkju yfir bænadaga og hátíðarnar […]
Dymbilvika og páskar í Neskirkju Að vanda er fjölbreytt dagskrá í Neskirkju yfir bænadaga og hátíðarnar […]
Pálmasunnudagur, 29. mars Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Kirkjudagur Neskirkju. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Skúla S. Ólafssyni. Messuþjónar taka þátt. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón hafa Katrín Helga Ágústsdóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu. Skírdagskvöld, [...]
Sunnudaginn 8. mars kl. 11:00 er messa og sunnudagaskóli í Neskirkju. Barnastarfið er í höndum sr. Sigurvins, Katrínar og Ara. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Messuþjónar lesa texta og bera fram kaffi að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
Messa sd. 14. sept kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Kirkjan sameinar kynslóðirnar. Kór Neskirkju syngur og Steingrímur verður við orgelið en Örn Bárður við altari og í prédikunarstólnum.. Hressing og hamingjuefling yfir kaffisopa eftir messu. Myndverk eftir listakonuna Ragnhildar Stefánsdóttur á kaffitorginu og myndir eftir Hauk Dór í kirkjuskipin. Að vanda er margt að sjá [...]
Árlegt sumarnámskeið fermingarbarna í Neskirkju var haldið í vikunni og tókst með miklum ágætum. Börnin munu koma í messu á morgun, 24. ág. kl. 11 og ganga til altaris í fyrsta sinn með foreldrum/forráðamönnum sínum. Þau eru draumafólk, framtíðarmanneskjur.
Sunnudaginn 18. maí var vorhátíð sunnudagaskólans í Neskirkju. Klukkan 11 hófst fjölskylduguðþjónusta í kirkjunni, sóknarprestur Neskirkju Sr. Örn Bárður Jónsson þjónaði fyrir altari. Flautusveit lék undir stjórn Pamelu deSensi lék, barnakór Neskirkju og stúlknakór sungu. Í lok guðþjónustunnar var boðið upp á pylsur í kirkjugarðinum, andlitsmálingu og hoppukastala. Kíktu á myndböndin frá hátíðinni.
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu. Allir velkomnir og ekkert vandamál með pláss og sæti!
Úr ræðu Arnar Bárðar á gamlárskvöld: Í börnunum býr framtíðin. Þau munu erfa landið. En hvernig tekst núverandi mótunaraðilum að gera þau vel í stakk búin að takast á við óvissa framtíð? Með því að útvista verkefnum umhyggju og menntunar í stærra og meira mæli en áður erum við vissulega að dreifa ábyrgðinni sem hljómar [...]
Fermingarbörnin taka þátt í ljósamessunni á sunnudaginn kemur, 15. desember, sem er þriðji sunnudagur í aðventu. Messan hefst kl. 11 eins og venjulega. Fermingarbörn og foreldrar eru boðuð til þessarar messu til að staldra við á aðventunni og íhuga táknmál þessa tíma. Organisti Steingrímur Þórhallsson og félagar úr Kór Neskirkju syngja. Meðhjálparar Valdimar Tómasson og [...]
Aðventan er að hefjast. Ekki missa af byrjuninni! Messa kl. 11, söngur og gleði, barnastarf, brúður og aðventuljós. Opnuð verður sýning á verkum eftir Húbert Nóa sem ber yfirskriftina Leiðarstjörnur. Ekki missa af þessu! Báðir prestarnir, Örn og Sigurður, þjóna. Steingrímur verður við orgelið og kórfélagar þenja raddböndin. Kaffi og samfélag að messu lokinni og tækifæri [...]