Krossgötur – heimskókn í Eddu
Krossgötur mánudaginn 25. nóvember kl. 13.00. Heimur í orðum er handritasýning sem hefur að geyma helstu dýrgripi íslensk menningararfs, íslensku miðaldahandritin. Þar eru fornar sögur og fræg kvæði en einnig ýmsir aðrir textar sem spegla hugmyndir fyrri kynslóða um líf sitt og samfélag. Á sýningunni er kappkostað að opna þennan fjölbreytta heim handritanna fyrir gestum. Áhersla er lögð [...]