Markúsarguðspjall, samtal og samfélag
Biblíulestrar á sunnudögum hefjast að nýju í febrúar. Að þessu sinni verða 8 samverur og verður Markúsarguðspjall tekið fyrir. Lestrarnir eru opnir öllum. Markúsarguðspjall er af flestum fræðimönnum talið elsta guðspjallið. Það er einnig styst, aðeins 16 kaflar. Á vormisseri 2025 verða 8 biblíulestrar sem sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiðir. Lestrarnir eru jafnan á sunnudögum, [...]