Messa og Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur, gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Eftir messu mun Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur ræðir hún bók sína „Lítil bók um stóra hluti“.