Þórarinn Eldjárn
Þórarinn Eldjárn rithöfundur verður gestur á Skammdegisbirtu í Neskirkju sunnudaginn 26. nars nk. Kl 18 – 20. Ragnhildur Þórhallsdóttir og Þorgeir Tryggvason syngja texta eftir Þórarin og Steingrímur Þórhallsson organisti flytur eigin lög fyrir píanó. Skáldið segir frá nýjustu bók sinni Tættir þættir og ef til vill fleiri bókum. Skammdegisbirta er heiti á samverum kirkjunnar [...]