Messa 20. ágúst
Messa kl. 11:00 sunnudaginn 20. ágúst. Fermingarbörn og foreldrar eru sérstaklega boðuð. Fjallað verður um einstaka liði messunar og þeir útskýrðir. Í framhaldi ökum við í lund Neskirkju í Heiðmörk þar sem við setjum niður birkigræðlinga, einn fyrir hvert fermingarbarn. Prestar eru sr. Helga Kolbeinsdóttir og sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju syngja [...]