Messías
Tónleikar í Neskirkju 2. desember kl. 16:00. Kór Neskirkju flytur óratóríuna Messías eftir Handel í tilefni af 20 ára afmæli kórsins í núverandi mynd og undir stjórn Steingríms Þórhallsonar. Þetta er fjórða sinn sem kórinn flytur verkið og nú í samvinnu við hljómsveit og framúrskarandi einsöngvara undir stjórn Steingríms. Kórinn minnist einnig þessara tímamóta með sýningu [...]