Líknandi meðferð: Sýn öldrunarlæknis
Krossgötur mánudaginn 31. mars kl. 13.00. Líknandi meðferð á hjúkrunarheimilum og heima er vandmeðfarið viðfangsefni og verður til umfjöllunar á Krossgötum í Neskirkju, mánudaginn 31. mars kl. 13. Gríma Huld Blængsdóttir, öldrunarlæknir og sóknarnefndarkona, er okkur á Krossgötum vel kunn en hún hefur komið reglulega til okkar og miðlað fræðslu um hollustu og heilbrigt líferni. Að þessu [...]