Loading Map....
Tímasetning
Sunnudagur
24. desember 2017
23:30 - 00:30
Flokkur
Staðsetning
Neskirkja
Sungnir verða jólasálmar og vonartextar Biblíunar lesnir. Háskólakórinn syngur og leiðir söng undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiðir stundina. Stund sem færir okkur kyrrð og helgi jólanætur eftir gleði og glaum kvöldsins.