Veturinn 2022 – 2023
Kirkjustarf fyrir börn, 6 – 7 ára, verður kl. 14.30 á miðvikudögum. Hægt er að sækja börnin sem eru í Selinu og fylgja þeim þangað aftur 15.15. Því miður er ekki möguleiki að sækja börn í Grandaskóla. Fyrsta samvera er 14. september. Umsjón hefur Kristrún Guðmundsdóttir.
Starfið er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá barnið hér