Miðvikudaginn 18. apríl kl. 20. mun Kór Neskirkju fagnar vori með frumflutningi á nýju kórverki í tólf þáttum eftir Steingrím Þórhallsson, stjórnanda kórsins. Verkið Harpa kveður dyra – Tólf blik og tónar er ofið úr tólf ljóðum Snorra Hjartarsonar. Flutningur hvers þáttar hefst á ljóðalestri. Flytjendur eru Kór Neskirkju og Gunnar Þorsteinsson, þýðandi og þulur og stjórnandi Steingrímur Þórhallsson. Tónleikarnir verða í Kristskirkju, Landakoti. Miða er hægt að nálgast á tix.is og í safnaðarheimili Kristskirkju, Landakoti klukkustund fyrir tónleika. Sjá nánar hér!