Í október verður haldið námskeið og sýnt leikrit í tilefni af 500 ára afmæli siðaskiptanna. Stoppleikhópurinn sýnir leikverk, sem fjallar um æskuár Lúthers og spurt hvers vegna hann setti fram gagnrýni á kaþólsku kirkjuna sem á þeim tíma þótti óhugsandi, sunnudaginn 10. október kl. 16.00. Í kjölfarið verður námskeið fjögur þriðjudagskvöld og hefjast þau kl. 20.00. Sjá nánar hér!