Krossgötur miðvikudaginn 26. apríl kl. 13.30 Þórir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins í Reykjavík sigldi með björgunarskipi um Miðjarðarhafið nú í vetur og kom að björgun fjölda flóttamanna. Hann segir okkur sögu þessa ferðalags og hvað það situr eftir nú þegar hálft ár er að baki förinni. Kaffiveitingar.