Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, verður á Krossgötum miðvikudaginn 11. janúar með erindi sem hann kallar Skapandi skrif. Rúnar Helgi ræðir hin mörgu tilbrigði ritlistarinnar og sýnir áhugaverð dæmi um texta sem settir eru saman af ólíku tilefni. Krossgötur er alla miðvikudaga kl. 13.30. Boðið er upp kaffi og kruðrí.