Í eltingaleik lífsins týnumst við ekki algerlega. Guð er í leiknum líka, leitar að okkur, kemur sjálfur, tekur okkur í fangið og blessar okkur. Bernskuleikurinn gengur upp í leik himinsins. Við finnum ekki Guð, heldur finnur Guð okkur.
Í eltingaleik lífsins týnumst við ekki algerlega. Guð er í leiknum líka, leitar að okkur, kemur sjálfur, tekur okkur í fangið og blessar okkur. Bernskuleikurinn gengur upp í leik himinsins. Við finnum ekki Guð, heldur finnur Guð okkur.