Ég skil það vel að viðmælandinn í Blaðinu sé á öndverðum meiði við kreddufasta kristna menn, Gyðinga og múslima. Ég er það líka. En það er ekki trú þeirra að kenna að svo er komið, . . .
Úr ræðu sr. Arnar Bárðar Jónssonar sem flutt var 2. apríl 2006. Hægt er að nálgast hana í heild sinni á heimasíðu hans.