Begin with listening – samtal dr. Carolyn Crippen á Kirkjutorgi. Carolyn fjallar um gildi hlustunar gagnvart þjónandi forystu. Hún talaði á ráðstefnu hérlendis fyrir tveimur árum og vakti þá mikla athygli.
Samtal á Kirkjutorgi er fyrir fólk sem hefur áhuga á þjónandi forystu og vill leita leiða til að bæta samfélag okkar og umhverfi.
Samtalið fer fram í safnaðarheimili Neskirkju, þriðjudaginn 1. sept. og hefst kl. 17:00.