Prédikun síðasta sunnudags fjallaði um frelsunarguðfræði Suður-Ameríku og ábyrgð kirkjunnar gagnvart fátækum í heiminum. Kveikjan var gjöf Evo Morales til Frans Páfa en hann færði honum róðu festa á hamar og sigð. Prédikun Sigurvins Lárusar Jónssonar má lesa á vefslóðinni tru.is.