Skrifstofa Neskirkju er lokuð frá mánudeginum 13. júlí og framyfir verslunarmannahelgi. Prestur á vakt er sr. Sigurvin Lárus Jónsson (s. 692-7217 / sigurvin@neskirkja.is). Messur eru alla sunnudaga kl. 11.00.
Gleðilegt sumar