Prédikun dagsins um uppruna mæðradagsins er kominn á tru.is. Í prédikuninni segir m.a: „Að baki þeirri guðfræði er meðvitund um þá staðreynd að hagmunir og heilsa kvenna við barnsburð og brjóstagjöf er samofin hagsmunum allra og í þróunaraðstoð er árangursríkasta leiðin til að efla hag fólks að búa um heilsa mæðra. Ungbarnadauði á Íslandi var með því hæsta sem þekktist í Evrópu um miðja 19. öld en er nú sá lægsti í heiminum þökk sé starfi kvenfélaga og samtaka á borð við mæðrastyrksnefnd.“