Home/Námskeið/Krossgötur, heimsókn í Víðistaðakirkju
Krossgötur, heimsókn í Víðistaðakirkju
Miðvikudaginn 15. apríl kl. 13:30 eru Krossgötur að vanda í Neskirkju. Að þessu sinni verður haldið suður í Hafnarfjörð þar sem fyrrum Neskirkjuþjónarnir, sr. Halldór Reynisson og Karl Kristensen taka á móti okkur með kaffi og leiðsögn.