31. desember – gamlárskvöld
Aftansöngur kl. 18.00.
Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir altari.
1. janúar – nýársdagur
Hátíðarmessa kl. 14.00.
Einsöngur. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.