Að mæla gegn Heilögum anda er ekki það að efast, vera veikur í trúnni eða reiður Guði, þegar sorgin nístir og allt virðist mótdrægt. Nei, það er afstaðan að maður sjálfur, flokkur, málefni eða málstaður í veröldinni sé nafli hennar. Broddur ræðu Jesú er: Hverju trúir þú? Prédikun Sigurðar Árna 30. ágúst er að baki smellunni.