Menn lyginnar eru falsspámenn. Þeir eru Gosar í lífinu. Prédikun Sigurðar Árna sunnudaginn 10. fjallar um óheilindin og hinar víðtæku og herfilegu afleiðingar lyginnar. Jesús fer leið sannleikans. Hvaða leið viljum við fara? Prédikunin er á tveimur vefslóðum, á trú.is og sigurdurarni.is