Sunnudaginn 18. maí var vorhátíð sunnudagaskólans í Neskirkju. Klukkan 11 hófst fjölskylduguðþjónusta í kirkjunni, sóknarprestur Neskirkju Sr. Örn Bárður Jónsson þjónaði fyrir altari. Flautusveit lék undir stjórn Pamelu deSensi lék, barnakór Neskirkju og stúlknakór sungu. Í lok guðþjónustunnar var boðið upp á pylsur í kirkjugarðinum, andlitsmálingu og hoppukastala. Kíktu á myndböndin frá hátíðinni.