Krossgötur miðvikudaginn 2. október kl. 13.30. Guðrún Kristjánsdóttir segir frá verki sínu VATN sem nú stendur yfir í Hallgrímskirkju. Gerið svo vel að koma beint í Suðursal   Hallgrímskirkju. Kaffi og kleina kosta kr. 500.