Getur verið að þú þurfir að endurræsa? Er komið að því að núllstilla eða endurstilla í lífi þínu til að þú getir vaxið? Til að þér líði vel og lifir í samræmi við skapað eðli þitt, djúpþrá og köllun þína? Prédikun Sigurðar Árna í messunni 8. septeber er að baki báðum þessum smellum: sigurdurarni.is og tru.is