María er í menningunni, minningunni, söngvum og tónlistinni, myndlist og sögu. María er á fána og peningaseðlum. María þarf ekki að leika hlutverk ofurhetju utan við endimörk alheimsins. Hún er fremur ein af fyrirmyndum – dýrlingar þjóna fyrirmyndarhlutverki. Gínan María er ekki góð en konan María, móðir Jesú Krists, er stórkostleg. Prédikun Sigurðar Árna er bæði á tru.is og sigurdurarni.is og hægt að lesa með því að smella.