Ármann Snævarr, fyrrum lagaprófessor, sagði glaður þegar hann fór úr Neskirkju: Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri lagagrein nefnda í prédikun! En þegar rætt er um guðlast koma lög við sögu, en líka gildi og þó helst trú. Guðlastsprédikunin er undir þessari smellu!