Fimm sérstakar fermingarmessur voru í Neskirkju vorið 2008. Fermingarbörnin voru 101, sem gengu upp að altarinu og sögðu sín lífsjá. Áður en athafnirnar hófust voru hóparnir myndaðir. Með því að smella á orðið myndir má sjá þetta myndarlega fólk. Tvær myndir eru af pálmasunnudagshópnum.