Opið hús miðvikudaginn 9. maí. Vorferð starfsins í Hellisheiðarvikjun. Virkjunini er sýningargluggi fyrir sjálfbæra jarðhitanýtingu Íslendinga. Margmiðlunarsýningu og leiðsögn um virkjun jarðhitans á Hengilsvæðinu, jarðfræði og sérþekkingu Íslendinga á sviði jarðvarma. Kaffiveitngar á staðnum. Hljómur kór eldriborgara í Neskirkju slæst með í ferðina og tekur lagið. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15.00. og komið heim um kl. 17.30-18.00. Ferðin kostar 1500 kr.