Næstu helgi munu 17 börn úr æskulýðsstarfi Neskirkju og Dómkirkju fara á landsmót Æskulýðsfélaga í Vatnaskógi.
Næstu helgi munu 17 börn úr æskulýðsstarfi Neskirkju og Dómkirkju fara á landsmót í Æskulýðsfélaga í Vatnaskógi.
Alls eru rúmlega 300 börn af öllu landinu búin að staðfesta komu á mótið auk fjölda leiðtoga.