Úr prédikun Arnar Bárðar 15.okt.: Nú hyllir undir fyrsta vetrardag og framundan er kosningaár. Frambjóðendur standa í biðröðum [. . . ] Lífið er pólitík, lífið snýst um málefni fólks, líf politikoi á grísku, líf borgaranna. Ræðuna er hægt að nálgast hér.