Messa 21. ágúst kl. 11. Fermingarbörn sem voru á námskeiði í liðinni viku munu ganga til altaris í fyrsta sinn í fylgd sinna nánustu. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestarnir Örn Bárður Jónsson og Sigurður Árni Þórðarsona þjóna fyrir altari og mun Örn prédika.