Tengsl heims og Guðs verða íhuguð og „iðkuð“ í sunnudagsmessunni. Skilgreining tengsla skilyrðir aðrar hugmyndir heim, eðli manna, já lífið. Kórinn Vox Academica sér um forsöng, orgelleikari verður Elías Davíðsson og prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Kaffi og spjall á Torginu eftir messu.