Messa kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þennan sunnudag og næstu 2-3 mun hann fjalla um grundvallaratriði trúarinnar út frá Fræðum Lúthers hinum minni og fleiri höfuðritum Hinnar evangelísku íslenzku þjóðkirkju eins og hún heitir skv. stjórnarskránni.
Messa kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þennan sunnudag og næstu 2-3 mun hann fjalla um grundvallaratriði trúarinnar út frá Fræðum Lúthers hinum minni og fleiri höfuðritum Hinnar evangelísku íslenzku þjóðkirkju eins og hún heitir skv. stjórnarskránni.
– – –
Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn. Organisti . . .
Kaffisopi og spjall á Torginu eftir messu.